Fara í innihald

Casterman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Casterman er belgískt forlag sem sérhæfir sig í myndasögum og barnabókum. Það er staðsett í Tournai, Belgíu. Fyrirtækið var stofnað árið 1780. Árið 1934 yfirtók Casterman útgáfufyrirtækið Le Petit Vingtième sem staðið hafði að útgáfu fyrstu þriggja bókanna í flokknum um Ævintýri Tinna. Casterman hefur líka gefið út aðra myndasöguhöfunda eins og t.d. Jacques Martin (Ævintýri Alexar), François Craenhals (Hin fjögur fræknu m.m.) og C. & V. Hansen (Rasmus klumpur).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.