Fjölvi, einnig ritað Fjölvaútgáfan, er íslenskt útgáfufyrirtæki stofnað af Þorsteini Thorarensen árið 1966.