The Unit (4. þáttaröð)
Útlit
Fjórða þáttaröðin af The Unit var frumsýnd 28. september 2008 og sýndir voru 22 þættir.
Leikaraskipti
[breyta | breyta frumkóða]Tveir nýir leikarar bættust í hópinn, Nicole Steinwedell sem Bridget Sullivan og Wes Chatham sem Sam McBride, sem nýjir meðlimir sérsveitarinnar. Einnig bættist leikkonan Bre Blair við sem Joss Grey.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Dennis Haysbert sem Yfirliðsþjálfinn Jonas Blane
- Scott Foley sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Bob Brown
- Max Martini sem Master Liðsþjálfi Mack Gerhardt
- Michael Irby sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Charles Grey
- Robert Patrick sem Stórfylkishershöfðingjinn Thomas Ryan
Aukaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Regina Taylor sem Molly Blane
- Audrey Marie Anderson sem Kim Brown
- Abby Brammell sem Tiffy Gerhardt
- Rebecca Pidgeon sem Charlotte Ryan
- Kavita Patil sem Liðsþjálfinn Kayla Medawar
- Nicole Steinwedell sem Réttarliðsforingjinn Bridget Sullivan
- Wes Chatham sem Starfsliðsþjálfinn Sam McBride
- Bre Blair sem Joss Grey
Gestaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Angel M. Wainwright sem Betsy Blane
- Susan Matus sem Liðþjálfinn Sarah Irvine
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Sacrifice | Frank Military | David Mamet | 28.09.2008 | 1 - 48 |
Eftir fimm mánaða verkefni snýr sérsveitin heim til þess að stoppa árás á verðandi forseta Bandaríkjanna. Á sama tíma verða fjölskyldurnar að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. | ||||
Sudden Fight | Sharon Lee Watson | Steven DePaul | 05.10.2008 | 2 - 49 |
Sérsveitin eltir vísindamann frá Argentínu til Suður-Afríku um borð í flugvél, sem er síðan rænt. | ||||
Sex Trade | Todd Ellis Kessler | Jesús Salvador Treviño | 12.10.2008 | 3 - 50 |
Sérsveitin er í Kosovo til þess að semja um kaup á plútóni en Jonas uppgvötar að verðandi fyrirsætur eru notaðar sem vændiskonur. Heima fyrir fær Kim vinnu sem barnapía og Tiffy byrjar að kenna í nærliggjandi skóla. | ||||
The Conduit | David Mamet | Michael Zinberg | 19.10.2008 | 4 - 51 |
Bob er rændur ef eiturlyfjasamtökum sem telja hann vera efnafræðing. | ||||
Dancing Lessons | Lynn Mamet og Ted Humphrey | Steve Gomer | 26.10.2008 | 5 - 52 |
Kjarnorkuvísindamaður er tilbúinn að gera samning við sérsveitina með því skilyrði að fjölskylda hans sé óhult. Jonas biður Kim, Molly og Tiffy um að taka þátt í verkefni. | ||||
Inquisition | Patrick Moss og Shannon Rutherford | David Paymer | 02.11.2008 | 6 – 53 |
Sérsveitin reynir að blekkja hryðjuverkamann til þess að gefa upp samstarfsmenn sína, með því að búa til plat sönnunargögn. | ||||
Into Hell (Part 1) | Daniel Voll | Krishna Rao | 09.11.2008 | 7 - 54 |
Betsy, dóttir Jonas er rænt í Írak og ferðast sérsveitin þangað til þess að bjarga henni. Ryan lætur ræna sér í þeirri von að finna Betsy. | ||||
Into Hell (Part 2) | Frank Military | Fred Gerber | 16.11.2008 | 8 - 55 |
Sérsveitin reynir að bjarga Betsy og Ryan frá sýrlensku ræningjunum. | ||||
Shadow Riders | Sharon Lee Watson | Vahan Moosekian | 23.11.2008 | 9 - 56 |
Sérsveitin ferðast til Afghanistan þar sem þeir eiga að færa brúði til brúðguma sem hluti af samkomulagi milli tveggja ættflokka. | ||||
Misled and Misguided | Todd Ellis Kessler | Steven DePaul | 30.11.2008 | 10 - 57 |
Sérsveitinni er skipað að ráðast á miltisbrandsrannsóknarstofu í Úzbekistan en hún lendir í átökum við pólitískan starfsmann. Heima fyrir lendir Kim í lífhættulegri reynslu tengdri yfirmanni sínum. | ||||
Switchblade | David Mamet | Oz Scott | 21.12.2008 | 11 - 58 |
Sérsveitin verður að vinna með starfsmanni varnamálaráðuneytisins. Kim fær að hitta börnin sín í leyni. | ||||
Bad Beat | Ted Humphrey | Bill L. Norton | 04.01.2009 | 12 - 59 |
Sérsvetin vinnur með Bandarísku leyniþjónustunni. | ||||
The Spear of Destiny | Lynn Mamet og Benjamin Daniel Lobato | Scott Foley | 11.01.2009 | 13 - 60 |
Mack særist alvarlega í leiðangri og verður Jonas að sækja hæli í munkaklaustri. Heima fær Kim að sjá svörtu hliðina í starfi Bobs. | ||||
The Last Nazi | David Mamet | Michael Offer | 15.01.2009 | 14 - 61 |
Forsetinn skipar sérsveitinni að handtaka stríðsglæpamann úr röðum nasista. | ||||
Hero | R. Scott Gemmill og Randy Huggins | Terrence O´Hara | 08.03.2009 | 15 - 62 |
Sérsveitin fær nýjan meðlim. Á meðan þjálfar Jonas dóttur sína Betsy fyrir sjónvarpsviðtal um mannrán hennar. | ||||
Hill 60 | Ted Humphrey | James Whitmore , Jr. | 15.03.2009 | 16 - 63 |
Þegar lífshættulegu gasi er sleppt út í andrúmsloftið í hverfi sérsveitarinnar verða meðlimir hennar að gera allt til þess að bjarga fjölskyldum sínum. | ||||
Flesh & Blood | Lynn Mamet og Pete Blaber | Dennis Haysbert | 22.03.2009 | 17 - 64 |
Sérsveitin er send til þess að bjarga gömlum vin en lendir í vandræðum. Heima kemst Tom á snoðir um hryðjuverkamennina og gerir allt sem hann getur til að fá upplýsingar frá sökudólgi. | ||||
Best Laid Plans | Benjamin Daniel Lobato og Patrick Moss | Dean White | 29.03.2009 | 18 - 65 |
Verkefni fer út um þúfur þegar Jonas og Mack eltast við hryðjuverkamanninn sem drap varaforsetann. | ||||
Whiplash | Dan Hindmarch | Seth Wiley | 12.04.2009 | 19 - 66 |
Einn af meðlimum sérsveitarinnar réðst á annan meðlim og þarf restin af henni að vinna úr afleiðingunum. | ||||
Chaos Theory | Sharon Lee Watson | Gwyneth Horder-Payton | 26.04.2009 | 20 - 67 |
Vel skipulagt verkefni sem Jonas og Bob skipuleggja gengur ekki upp. | ||||
Endgame | Ted Humphrey | Lesli Linka Glatter | 03.05.2009 | 21 - 68 |
Molly er rænt og notuð sem beita fyrir Jonas sem er að leita að rússneskum hryðjuverkahópi. | ||||
Unknown Soldier | Todd Ellis Kessler | Vahan Moosekian | 10.05.2009 | 22 - 69 |
Sérsveitin þarf að finna og afsprengja þrjár sprengjur á meðan hún er að undirbúa brúðkaup eins meðlima hennar. | ||||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „The Unit (season 4)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. apríl 2012.
- The Unit á Internet Movie Database
- Fjórða þáttaröðin af The Unit á The Unit heimasíðunin á CBS sjónvarpsstöðinni
- Fjórða þáttaröðin af The Unit á TV.com síðunni Geymt 27 desember 2011 í Wayback Machine