Angel M. Wainwright

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Angel M. Wainwright
FæðingarnafnAngel M. Wainwright
Fædd 09. maí 1986 (1986-05-09) (33 ára)
Búseta Bandaríkjunum
Ár virk 2000 -
Helstu hlutverk
Regina Thompson General Hospital
Betsy Blane The Unit Laura Underemployed

Angel M. Wainright er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Unit og General Hospital.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Wainright fæddist í Bandaríkjunum.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Wainright var árið 1994 í Homicide: Life on the Street og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Wire og Strong Medicine. Árið 2007 þá var henni boðið hlutverk í General Hospital sem Regina Thompson, sem hún lék til ársins 2008. Wainright var með stórt gestahlutverk í The Unit sem Betsy Blane, sem hún lék frá 2006-2009.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1994-1999 Homicide: Life on the Street Shy Kay 2 þættir
2000 The Corner Unglings Fran Þáttur: Gary´s Blues
2002 The Wire Tywanda Þáttur: The Pager
óskráð á lista
2005 Strong Medicine Lola Þáttur: We Wish You a Merry Cryst-Meth
2007 General Hospital: Night Shift Regina Thompson 13 þættir
2007-2008 General Hospital Regina Thompson 27 þættir
2006-2009 The Unit Betsy Blane 7 þættir
2012 Underemployed Laura Sjónvarpsmynd

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]