Wes Chatham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Wes Chatham
Wes Chatham á fanexpo
Wes Chatham á fanexpo
FæðingarnafnJohn Wesley Chatham
Búseta Atlanta, Georgíu í Bandaríkjunum
Ár virkur 2003 -
Helstu hlutverk
Isaac í Barbershop
Sam McBride í The Unit

Wes Chatham (fæddur John Wesley Chatham [1]) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Unit og Barbershop.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Chatham fæddist í Atlanta, Georgíu en ólst upp fyrstu tíu árin í Savannah borg, Georgíu.[2] Þegar Chatham var 17 ára þá skráði hann sig í bandaríska sjóherinn.[3]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Chatham var árið 2005 í Barbershop. Árið 2009 þá var honum boðið stórt gestahlutverk í The Unit sem Sam McBride í loka þáttaröðinni.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Chatham var árið 2003 í The Fighting Temptations og hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við W, Husk og The Help.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2003 The Fighting Temptations Gjaldkeri sem John Wesley Chatham
2007 In the Valley of Elah Corporal Steve Penning
2008 W Bræðralags þvingari
2011 Husk Brian
2011 The Help Carlton Phelan
2012 The Philly Kid Dillon Kvikmyndatökum lokið
2011 This Thing with Sarah Ethan Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2005 Barbershop Isaac 10 þættir
sem John Wesley Chatham
2005 Sleeper Cell Bræðralags strákur Þáttur: Al-Faitha
sem John Wesley Chatham
2009 The Unit Sam McBride 8 þættir
2011 Powers Docknovich Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]