Fara í innihald

Robert Patrick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Patrick
Robert Patrick
Robert Patrick
Upplýsingar
FæddurRobert Hammond Patrick Jr.
5. nóvember 1958 (1958-11-05) (66 ára)
Ár virkur1986 -
Helstu hlutverk
John Doggett í The X-Files
Tom Ryan í The Unit
T-1000 í Terminator 2: Judgment Day

Robert Patrick (fæddur Robert Hammond Patrick Jr., 5. nóvember 1958) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The X-Files, The Unit og Terminator 2: Judgment Day.

Patrick fæddist í Georgíu en ólst upp í Ohio. Stundaði nám við Bowling Green State háskólann í Ohio en hætti í námi eftir að hafa taka leiklistarnámskeið.[1]

Patrick giftist Barbara Patrick árið 1990 og saman eiga þau tvö börn.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Patrick var árið 1992 í Tales from the Crypt. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í The Outer Limits, The Real Adventures of Jonny Quest, The Sopranos, Lost, American Dad, Psych og Burn Notice. Árið 2000 þá var honum boðið hlutverk í The X-Files sem John Doggett, sem hann lék til ársins 2002. Lék eitt af aðalhlutverkunum í The Unit sem Tom Ryan frá 2006-2009.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Patrick var árið 1986 í Future Hunters og kom hann síðan fram í kvikmyndum á borð við Killer Instinct, Equalizer 2000 og Die Hard 2. Árið 1991 þá var honum boðið hlutverk í Terminator 2: Judgment Day sem T-1000. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Last Action Hero, The Cool Surface, Last Gasp, Stripstease, Cop Land á móti Robert De Niro, Sylvester Stallone og Harvey Keitel, D-Tox, Ladder 49 og Flags of Our Fathers.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Future Hunters Slade
1987 Eye of the Eagle Johnny Ransom
1987 Killer Instinct Johnny Ransom
1987 Warlords of Hell ónefnt hlutverk
1988 Equalizer 2000 Deke
1989 Hollywood Boulevard II Kvikmyndatökumaður
1990 Die Hard 2 O´Reilly
1991 Terminator 2: Judgment Day T-1000
1992 Wayne´s World Vond lögga/T-1000
1993 Fire in the Sky Mike Rogers
1993 Last Action Hero T-1000
1994 Body Shot Mickey Dane
1994 The Cool Surface Jarvis Scott
1994 Zero Tolerance Jeff Douglas
1994 Double Dragon Koga Shuko
1994 Hong Kong 97 Reginald Cameron
1995 Last Gasp Leslie Chase
1995 Decoy Travis
1996 T2 3-D: Battle Across Time T-1000
1996 Striptease Darrell Grant
1997 The Only Thrill Ofurstinn Tom Ryan McHenry
1997 Rosewood Elskhugi
1997 Asylum Nicholas Tordone
1997 Cop Land Jack Rucker
1997 Hacks Goatee
1998 Ambushed Shannon Herrold
1998 The Faculty Þjálfarinn Joe Willis
1998 Renedage Force Jacl McInroy
1999 Tactial Assault Ofurstinn Lee Banning
1999 The Vivero Letter James Wheeler
1999 A Texas Funeral Zach
1999 Shogun Cop Rannsóknarfulltrúi
2000 Mexico City Sendiherrann Mills
2000 All the Pretty Horses Cole
2001 Spy Kids Mr. Lisp
2001 Texas Rangers Sgt. John Armstrong
2002 D-Tox Noah
2002 Angels Don´t Sleep Here Rannsóknarfulltrúinn Russell Stark
2002 Out of These Rooms John Michael
2002 Ticker Alríkisfulltrúi óskráður á lista
2002 Pavement Sam Brown
2003 Charlie´s Angels: Full Throttle Ray Carter
2004 Ladder 49 Lenny Richter
2005 The Fix Shay Riley
2005 Supercross Earl Cole
2005 Walk the Line Ray Cash
2006 Firewall Gary Mitchell
2006 The Marine Rome
2006 Flags of Our Fathers Ofurstinn Chandler Johnson
2006 We Are Marshall Þjálfarinn Rick Tolley óskráður á lista
2007 Bridge to Terebithia Jack Aarons
2007 Balls of Fury Sgt. Pete Daytona
2008 Fly Me to the Moon Louie Talaði inn á
2008 Strange Wilderness Gus Hayden
2008 Autopsy Dr. David Benway
2009 Alien Trespass Vern
2009 Lonely Street Mr. Aaron
2009 The Men Who Stare at Goats Todd Nixon
2009 The Black Waters of Echo´s Pond Pete
2010 Kill Speed ónefnt hlutverk óskráður á lista
2010 The Wrath of Cain Fangelsisstjórinn Dean
2010 Five Minarets in New York Becker
2011 Good Day for It Luke Cain
2012 Safe House Daniel Kiefer
2012 Mr. Sophistication Sterling French Kvikmyndatökum lokið
2012 Jayne Mansfield´s Car ónefnt hlutverk Kvikmyndatökum lokið
2011 Mafia Jules Dupree Í eftirvinnslu
2012 The Gangster Squad Max Kennard Í eftirvinnslu
2012 Lovelace John J. Boreman Kvikmyndatökur í gangi
2012 Freedom for Joe James Gilmore Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1992 Taled from the Crypt Lothar Þáttur: The New Arrival
1993 Swat Kats: The Radical Squadron Dr. Lieter Greenbox Þáttur: Chaos in Crystal
Talaði inn á
1995 Body Language Delbert Radley Sjónvarpsmynd
1995-1996 The Outer Limits Majór John Skokes 2 þættir
1996 Superman LeBeau Þáttur: Feeding Time
Talaði inn á
1996-1997 The Real Adventures of Jonny Quest Roger T. Bannon 23 þættir
Talaði inn á
1998 Perfect Assassins Leo Benita Sjónvarpsmynd
1999 The Angry Beavers Wingnut Þáttur: Mistaken Identity/Easy Peasy Rider
Talaði inn á
2000 The Sopranos David Scatino 4 þættir
2000 Batman Beyond Richard ARmacost Þáttur: Big Time
Talaði inn á
2000-20002 The X-Files John Doggett 40 þættir
2002 Rag and Bone Sgt. Daniel Ryan Sjónvarpsmynd
2003 1st to Die Nicholas Jenks Sjónvarpsmynd
2004 Bad Apple Ofurstinn Tom Ryanmy ´Bells´ Bellavita Sjónvarpsmynda
2004 Preview Atlantis Marshall Summer Sjónvarpsmynd
óskráður á lista
2004 Stargate: Atlantis Ofurstinn Marshall Summer Þáttur: Rising
2005 Lost Hibbs Þáttur: Outlaws
2005 Duck Dodgers J Edgar Ashcan Þáttur: Of Course You Know, This Means War and Peace: Part 1
Talaði inn á
2005 Elvis Vernon Presley Sjónvarpsmynd
2005 Law & Order: Special Victims Unit Ray Schenkel Þáttur: Demons
2006 Could Shoulder ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2006 Disorderly Conduct Kynnir ónefndir þættir
2006 Ben 10 Phil Þáttur: Truth
Talaði inn á
2008 The Batman Hawkman Þáttur: What Goes Up
Talaði inn á
2007-2008 Avatar: The Last Airbender Piandao 2 þættir
2006-2009 The Unit Ofurstinn Tom Ryan 69 þættir
2009 American Dad ónefnt hlutverk Þáttur: In Country...Club
Talaði inn á
2010 Edgar Floats Nicholas Breakey Sjónvarpsmynd
2009-2010 NCIS Ofurstinn Merton Bell 2 þættir
2010 Psych Maj. General Felts Þáttur: You Can´t Handle This Episode
2010 Chuck (sjónvarpsþáttur) Ofurstinn James Keller Þáttur: Chuck Versus the Tic Tac
2010 Burn Notice John Barrett 2 þættir
2011 Big Love Bud Maybury 2 þættir
2011 Red Faction: Origins Alex Sjónvarpsmynd

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin

  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsþætti fyrir The X-Files.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsþætti fyrir The X-Files.
  • 1994: Tilnefndur sem besti leikari fyrir Fire in the Sky.
  • 1992: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Terminator 2: Judgment Day.

MTV Movie verðlaunin

Temecula Valley International Film Festival

  • 2005: Verðlaun sem besti leikari fyrir The Fix.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]