Fara í innihald

Dennis Haysbert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dennis Haysbert
Dennis Haysbert
Dennis Haysbert
Upplýsingar
FæddurDennis Dexter Haysbert
2. júní 1954 (1954-06-02) (70 ára)
Ár virkur1978 -
Helstu hlutverk
David Palmer í 24
Jonas Blane í The Unit
Pedro Cerrano í Major League þríleiknum

Dennis Haysbert (fæddur Dennis Dexter Haysbert, 2. júní 1954) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í 24, The Unit og Major League þríleiknum.

Haysbert fæddist í San Mateo í Kaliforníu. Stundaði nám við American Academy of Dramatic Arts (AADA).[1]

Haysbert hefur verið giftur tvisvar sinnum: Elena Simms (1980-1984) og Lynn Griffith (1989-2001) en saman eiga þau tvö börn.

Árið 2010 lék Haysbert í Race sem Harry Brown við Ethel Barrymore Theatre.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Haysbert var árið 1978 í Lou Grant. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Incredible Hulk, Code Red, Off the Rack, The Young and the Restless, Just the Ten of Us, American Playhouse, Now and Again og Static Shock. Árið 2001 var Haysbert boðið hlutverk í 24 sem Forsetinn David Palmer, sem hann lék til ársins 2006. Haysbert var árið 2006 boðið hlutverk í The Unit sem Jonas Blane, sem hann lék til ársins 2009.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Haysbert var árið 1979 í Scoring. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Major League myndunum, Love Field, Insomnia, Heat á móti Robert De Niro, Val Kilmer og Al Pacino, Standoff, Jarhead og Kung Fu Panda 2.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1979 Scoring Lt. Harrigan
1989 Major League Pedro Cerrano
1990 Navy Seals Graham
1992 Mr. Baseball Max ´Hammer´ Dubois
1992 Love Field Paul Cater
1993 Suture Clay Arlington
1994 Major League II Pedro Cerrano
1995 Heat Donald Breedan
1995 Waiting to Exhale Kenneth Dawkins
1996 Insomnia Arthur
1996 Amanda Seven/Sir Jordan
1997 Absolute Power Tim Collin
1998 Standoff Ty ´Bama´ Jones
1998 How to Make the Cruelest Month Manhattan Parks
1998 Major League: Back to the Minors Pedro Cerrano
1999 The Minus Man Graves
1999 The Thirteenth Floor Rannsóknarfulltrúinn Larry McBain
1999 Random Hearts Rannsóknarfulltrúinn George Beaufort
2000 What´s Cooking Ronald Williams
2000 Love & Basketball Zeke McCall
2002 Fair from Heaven Raymond Deagan
2002 Ticker Alríkisfulltrúi óskráður á lista
2003 Sinbad: Legend of the Seven Seas Kale Talaði inn á
2005 Jarhead Major Lincoln
2007 Goodbye Bafana Nelson Mandela
2007 Breach Dean Plesac
2008 Cessation Dexter
2011 The Details Lincoln
2011 Kung Fu Panda 2 Master Ox Talaði inn á
2011 Field of Dreams 2: Lockout Mann
2012 LUV ónefnt hlutverk Í eftirvinnslu
2012 Phenom Denzel James Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1978 Lou Grant Victor Þáttur: Schools
1979 The White Shadow Körfuboltspilari Þáttur: Wanna Bet?
1979 Laverne & Shirley Sjórhers eftirlitsmaður Þáttur: What Do You Do with a Drunken Sailor?
1980 The Incredible Hulk Vörður Þáttur: Nine Hours
1980 Galactica 1980 Imperious Leader Þáttur: Space Croppers
1980-1981 Quincy M.E. Bílstjóri /Fred-rannsóknaraðstoðarmaður 2 þættir
1980-1981 Buck Rogers in the 25th Century Communication-Probe Officer/Helmsman/Lt. Parsons/Ensign 5 þættir
1981 Grambling´s White Tiger James ´Shack´ Harris Sjónvarpsmynd
1981-1982 Code Red Stuff Wade 8 þættir
1983 The A-Team Starfsmaður geðdeildar Þáttur: One More Time
1984 The Return of Marcus Welby, M.D. Dr. Beaumont Sjónvarpsmynd
1984 Dallas Dr. Forbes Þáttur: Killer at Large
1984 Riptide Odell Þáttur: Father´s Day
1984 Gimme a Break Rev. Winfield Þáttur: Baby of the Family
1985 A Summer to Remember Fógetinn Pierce Sjónvarpsmynd
1984-1985 Off the Rack Cletus Maxwell 7 þættir
1985 Magnum, P.I. Lieutenant Jameson, USN Þáttur: Blood and Honor
1986 What´s Happening Now Lögreglumaður Þáttur: I´ll Be Homeles for Christmas
1986 The Fall Guy Jeremy Wolf Þáttur: Trial by Fire
1986 227 Sgt. Banks Þáttur: Redecorating Blues
1986 Scarecrow and Mrs. King Kimambo Þáttur: Billy´s Lost Weekend
1986 The Young and the Restless Ron Clark 8 þættir
1987 Knots Landing Lögreglumaður Þáttur: The Unraveling
1987 Easy Street Chip Þáttur: The Country Club
1987 Valerie Dr. Ervin Þáttur: Oedipus Wrecks
1987 Our House ónefnt hlutverk Þáttur: Sounds from a Silent Clock: Part 2
1987 The Facts of Life Sgt. Evans Þáttur: Before the Fall
1988 Wilder West, inclusive Þjófur Sjónvarpsmínisería
1988 Crime Story Franklin Himes 2 þættir
1985-1988 Growing Pains Frank/Lögreglumaður 3 þættir
1988-1989 Just the Ten of Us Þjálfarinn Duane Johnson 9 þættir
1989 Night Court James Morgan Þáttur: Pen Pal
1989 The Robert Guillaume Show Mr. Peterson Þáttur: Guaranteed Not to Shrink
1991 K-9000 Nick Sanrio Sjónvarpsmynd
1993 Queen Davis Sjónvarpsmínisería
1993 Return to Lonesome Dove Jack Jackson 3 þættir
1993 American Playhouse Presturinn Oliver Crawford Þáttur: Hallelujah
1996 Widow´s Kiss Eddie Costello Sjónvarpsmynd
1996 Duckman: Private Dick/Family Man Söngrödd Cornfreds /Leiðtogi ættarflokksins Þáttur: Grandma-ma´s Flatulent Adeventure
Talaði inn á
1996 The Writing on the Wall Sullivan Sjónvarpsmynd
1998 The New Batman Adventure Barkley James Þáttur: Mean Seasons
Talaði inn á
1998-1999 Superman Alríkisfulltrúinn nr. 1/Læknir nr. 1 2 þættir
1999-2000 Now and Again Dr. Theodore Morris 22 þættir
2001 Soul Food Rick Grant 2 þættir
2001 The Outer Limits Joshua Finch Þáttur: Rule of Law
2001-2003 Static Shock Lögreglustjórinn Barnsdale
Talaði inn á
4 þættir
2001-2003 Justice League Kilowog 3 þættir
Talaði inn á
2004 Secrets of Pearl Harbor Kynnir Sjónvarpsmynd
2005 Empire Magonius Sjónvarpsmínisería
ónefndir þættir
2005 Stories of the Innocence Project Kynnir Þáttur: Confession of an Innocent Man
2001-2006 24 Forsetinn David Palmer 80 þættir
2006-2009 The Unit Jonas Blane 69 þættir

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin

  • 2000: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Now and Again.

Black Reel verðlaunin

  • 2003: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Far from Heaven.

Chlotrudis verðlaunin

  • 2003: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Far from Heaven.

Golden Globes verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu, míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir 24.

Image verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Unit.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Unit.
  • 2007: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Unit.
  • 2006: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í drama seríu fyrir 24.
  • 2004: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir 24.
  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir 24.

Satellite verðlaunin

  • 2003: Verðlaun sem besti leikari fyrir Far From Heaven.
  • 2001: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir 24.
  • 2001: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir Now and Again.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir 24.
  • 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir 24.

Temecula Valley International Film Festival

  • 2006: Career Achievement verðlaunin.

Washington DC Area Film Critics Association verðlaunin

  • 2002: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Far From Heaven.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]