Nicole Steinwedell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nicole Steinwedell
Nicole Steinwedell sem Bridget Sullivan í The Unit
Nicole Steinwedell sem Bridget Sullivan í The Unit
FæðingarnafnNicole Steinwedell
Fædd 29. apríl 1980 (1980-04-29) (40 ára)
Búseta Pensacola, Flórída í Bandríkjunum
Ár virk 2003 -
Helstu hlutverk
Bridget Sullivan í The Unit

Nicole Steinwedell er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Unit.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Steinwedell fæddist í Pensecola, Flórída en ólst upp í San Diego, Kaliforníu.[1] Stundaði nám í sögu og leikhúsi við Northwestern-háskólann í Evanston, Illinois.[2]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Steinwedell var árið 2003 í Dawson´s Creek. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Modern Men, White Collar og Two and a Half Men. Árið 2008 þá var henni boðið hlutverk í The Unit sem Bridget Sullivan, sem hún lék til ársins 2009.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Steinwedell var árið 2006 í Escape og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við He´s Just Not That Into You, Paris Connections og A Single Man.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 Escape Ljóshærð S&M kona
2008 Crazy Stúlka úr herbegi Byrds
2009 He´s Just Not That Into You ‘No Spark´ stúlka
2009 A Single Man Doris
2010 Paris Connections Madison Castelli
2011 Cats Dancing on Jupiter Jillian
2011 Compulsion Jane Kvikmyndatökum lokið
2013 The Golden Scallop Sharon Jennings Í eftirvinnslu
2012 Chrysalis Mikayla Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2003 Dawson´s Creek Kristy Livingstone Þáttur: Joey Potter and Capeside Redemption
2003 Run of the House Amy Carelli Þáttur: The Education of Chris Franklin
2006 Modern Men Katy Þáttur: Pilot
2008-2009 The Unit Bridget Sullivan 17 þættir
2010 White Collar Jessica Breslin Þáttur: Company Man
2011 Breakout Kings Philly Rotchliffer Þáttur: Pilot
2011 Franklin & Bash Eileen Morrow Þáttur: You Can´t Take It with You
2011 The Glades Frannie Henderson Þáttur: Second Skin
2011 Two and a Half Men Veronica Hastings Þáttur: Frodo´s Headshots

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]