Abby Brammell
Abby Brammell | |
---|---|
Fædd | Abby Brammell 19. mars 1979 |
Ár virk | 2002 - |
Helstu hlutverk | |
Tiffy Gerhardt í The Unit Kirsten í Six Feet Under Sara Frazier í The Shield Persis í Enterprise |
Abby Brammell (fædd 19. mars 1979) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Unit, The Shield og Enterprise.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Brammell fæddist í Kentucky en ólst upp í San Antonio, Texas.[1] Hún stundaði nám við leiklistarskóla Carnegie Mellon-háskólans þaðan sem hún útskrifaðist árið 2001.[2]
Brammell var gift Jake La Botz frá 2006-2008.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Brammell lék í The Talking Cure eftir Chrisopher Hampton sem var sýnt við Mark Taper Forum í Los Angeles.[3]
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Brammell var árið 2002 í Glory Days. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Birds of Prey, The Shield, Crossing Jordan, Lie to Me, CSI: Crime Scene Investigation og Criminal Minds. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í The Unit sem Tiffy Gerhardt, sem hún lék til ársins 2009.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Brammell var árið 2004 í Sawtooth. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Like Dandelion Dust og Life Happens.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | Sawtooth | Bunny | |
2004 | The Last Run | Bar-Back Chick | |
2009 | Like Dandelion Dust | Beth Norton | |
2010 | No Place, CA | Sue | |
2011 | Life Happens | Shiva, jógakennarinn | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2002 | Glory Days | Veronica Roberts | Þáttur: Everybody Loves Rudy |
2002 | Fastlane | Jade | Þáttur: Girls Own Juice |
2002 | Push, Nevada | Darlene Prufrock | 4 þættir |
2003 | Birds of Prey | Claire | Þáttur: Gladiatrix |
2004 | Revenge of the Middle-Aged Woman | Mindy | Sjónvarpsmynd |
2004 | Enterprise | Persis | 3 þættir |
2005 | The Shield | Sara Frazier | 4 þættir |
2005 | Six Feet Under | Kirsten | 4 þættir |
2005 | Crossing Jordan | Marcie Holloman | Þáttur: Judgement Day |
2006-2009 | The Unit | Tiffy Gerhardt | 69 þættir |
2009 | The Mentalist | Diamond | Þáttur: Red Menace |
2009 | Medium | Dana Carlow | Þáttur: Baby Fever |
2009 | Lie to Me | Poppy Wells | Þáttur: Fold Equity |
2010 | Castle | Carol Thornton | Þáttur: Den of Thieves |
2010 | NCIS | Marine Sergeant Heather Dempsey | Þáttur: Short Fuse |
2002-2011 | CSI: Crime Scene Investigations | Debra/Jane Gallagher | 2 þættir |
2011 | Chase | ónefnt hlutverk | Þáttur: Seven Years |
2011 | Criminal Minds | Pam | Þáttur: The Bittersweet Science |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Abby Brammell“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. febrúar 2012.
- Abby Brammell á IMDb