Svipfræðin
Útlit
Svipfræðin (forngríska: Φυσιογνωμονικά, latína: Physiognomonica) er forngrísk ritgerð um svipfræði, sem er ranglega eignuð Aristótelesi. Sennilega var hún samin skömmu eftir andlát Aristótelesar eða á 3. öld f.Kr.
Svipfræðin (forngríska: Φυσιογνωμονικά, latína: Physiognomonica) er forngrísk ritgerð um svipfræði, sem er ranglega eignuð Aristótelesi. Sennilega var hún samin skömmu eftir andlát Aristótelesar eða á 3. öld f.Kr.