Sveinbjörn Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sveinbjörn Björnsson (f. 28. október 1936) er íslenskur eðlisfræðingur sem hefur mikið fengist við rannsóknir á jarðhita, eldgosum og jarðskjálftum. Hann gegndi stöðu rektors Háskóla Íslands árin 1991-1997.


Fyrirrennari:
Sigmundur Guðbjarnarson
Rektor Háskóla Íslands
(19911997)
Eftirmaður:
Páll Skúlason


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.