Skólastjóri
(Endurbeint frá Rektor)
Jump to navigation
Jump to search
Skólastjóri er forstöðumaður skóla. Orðið skólastýra er stundum notað yfir kvenkyns skólastjóra.
Önnur orð sem notuð eru stundum fyrir skólastjóra eru:
- Rektor (latneska orðið fyrir stjórnanda) – Notað vegna hefðar við ákveðnar menntastofnanir, en orðið er þó oft talið virðingarverðara.
- Skólameistari – Líka notað vegna hefða, er stundum talið fínna.
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Böðvarsson, Árni (ritstj.) (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.