Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1955

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1955
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar27. febrúar – 30. mars
Lið6
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Argentína (10. titill)
Í öðru sæti Síle
Í þriðja sæti Perú
Í fjórða sæti Úrúgvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir15
Mörk skoruð73 (4,87 á leik)
Markahæsti maður Rodolfo Micheli
(8 mörk)
1953
1956

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1955 var 23. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Santíagó í Síle dagana 27. febrúar til 30. mars. Sex lið kepptu á mótinu þar sem þrjú lönd drógu sig úr keppni, þar á meðal lið Brasilíu, öll liðin mættust í einfaldri umferð. Argentínumenn urðu meistarar í tíunda sinn og heimamenn náðu sínum besta árangri fram til þess tíma, öðru sæti.

Síle og Argentína mættust í hreinum úrslitaleik í lokaviðureign keppninnar. Argentínska liðinu dugði jafntefli, en gerði gott betur og sigraði 1:0 með marki frá markakóngnum Rodolfo Micheli.

Leikvangurinn

[breyta | breyta frumkóða]
Santíagó
Estadio Nacional de Chile
Fjöldi sæta: 70.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 5 4 1 0 18 6 +12 9
2 Síle 5 3 1 1 19 8 +11 7
3 Perú 5 2 2 1 13 11 +2 6
4 Úrúgvæ 5 2 1 2 12 12 0 5
5 Paragvæ 5 1 1 3 7 14 -7 3
6 Ekvador 5 0 0 5 4 22 -18 0
27. febrúar
Síle 7-1 Ekvador
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Hormazábal 27, 47, 53, Díaz 31, 35, Meléndez 33, Robledo 55 Villacreses 64
2. mars
Argentína 5-3 Paragvæ
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Micheli5, 18 (vítasp.), 64, 83, Borello 74 Rolón 13, Martínez 47, Villalba 89
6. mars
Síle 5-4 Perú
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Harry Dykes, Englandi
Muñoz 9, Robledo 13, 57, Hormazábal 52, Ramírez 84 Castillo 35, Barbadillo 62, Heredia 63 (vítasp.), Gómez 83
9. mars
Úrúgvæ 3-1 Paragvæ
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Juan Regis Brozzi, Argentínu
Borges 2, Abbadie 5, Míguez 86 (vítasp.) Rolón 23
9. mars
Argentína 4-0 Ekvador
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Bonelli 11, Grillo 24, Micheli 28, Borello 71
13. mars
Perú 4-2 Ekvador
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Gómez 11, 15, Gonzabay 29 (sjálfs.), 88 (sjálfsm.) Matute 34, 61
13. mars
Síle 2-2 Úrúgvæ
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Juan Regis Brozzi, Argentínu
Muñoz 30, Hormazábal 72 Galván 24, 41
16. mars
Paragvæ 2-0 Ekvador
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Rolón 16, 32 (vítasp.)
16. mars
Argentína 2-2 Perú
Áhorfendur: 23.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Grillo 7, Cecconato 41 Sánchez 23, 57
20. mars
Síle 5-0 Paragvæ
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Meléndez 10, 52, Muñoz 77, 79, Hormazábal 82
23. mars
Perú 1-1 Paragvæ
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Juan Regis Brozzi, Argentínu
Terry 33 Rolón 65
23. mars
Úrúgvæ 5-1 Ekvador
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Roberto González, Paragvæ
Galván 4, Míguez 12, Abbadie 26, 80, Pérez 54 Matute 36
27. mars
Argentína 6-1 Úrúgvæ
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Micheli 37, 61, Labruna 39, 71, 87, Borello 76 Míguez 32
30. mars
Perú 2-1 Úrúgvæ
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Castillo 11, Sánchez 68 Morel 72
30. mars
Argentína 1-0 Síle
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Micheli 59

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
8 mörk
6 mörk
5 mörk