Stefnis þáttur Þorgilssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefnis þáttur Þorgilssonar segir frá kristniboðsferð Stefnis Þorgilssonar til Íslands árin 996 til 997. Í lok þáttarins segir frá dauða hans í Danmörku 1001. Þátturinn mun í öndverðu ritaður niður af Gunnlaugi munk Leifssyni á Þingeyrum (d. 1281) og er varðveittur í Flateyjarbók.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.