Stefnis þáttur Þorgilssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stefnis þáttur Þorgilssonar segir frá kristniboðsferð nefnds manns til Íslands 996-7 og að lyktum frá dauða hans í Danmörku 1001. Þátturinn mun í öndverðunni ritaður niður af Gunnlaugi múnk Leifssyni á Þingeyrum (d. 1281) og er varðveittur í Flateyjarbók.