Fara í innihald

Brands þáttur örva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brands þáttur örva er stutt frásögn eða þáttur, sem telst til Íslendingaþátta. Þar segir frá örlátum Íslendingi, Brandi Vermundarsyni, og hvernig Haraldur harðráði Noregskonungur, lét reyna á gjafmildi hans.

Þátturinn er talinn vera ritaður á 13. öld.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.