Fara í innihald

Sebastian Roché

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sebastian Roché
FæddurSebastian Roché
4. ágúst 1964 (1964-08-04) (59 ára)
Ár virkur1986 -
Helstu hlutverk
Longinus í Roar
Thomas Jerome Newton í Fringe
Jerry Jacks/James Craig í General Hospital
Balthazar í Supernatural

Sebastian Roché (fæddur 4. ágúst 1964) er franskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í General Hospital, Fringe og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Roché fæddist í París, Frakklandi. Stundaði nám við hinn virta Conservatoire National Superieur d'Art Dramatique skóla í París. Þegar Roché var unglingur þá ferðaðist hann með fjölskyldu sinni í sex ár á skútu til Miðjarðarhafs, Afríku, Suður-Ameríku og Karíbahafs.[1] Roché talar fjögur tungumál, frönsku, ítölsku, ensku og spænsku.

Roché var giftur leikkonunni Vera Farmiga frá 1997-2005.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Roché hefur komið fram í leikritum á borð við Salome með Al Pacino, Macbeth, The Green Bird og Trainspotting.

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Roché var í American Masters og kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Counterstrike, The Hitchhiker, Runaway Bay, South Beach og New York Undercover. Árið 1997 var Roché boðið gestahlutverk í Roar sem Longinus, þar sem hann lék á móti Heath Ledger. Hefur hann síðan verið með stór gestahlutverk í þáttum á borð við Odyssey 5, 24, Fringe, Supernatural og Criminal Minds. Árið 2007 var Roché boðið hlutverk í sápuóperunni General Hospital sem Jerry Jacks, sem hann lék til ársins 2010.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Roché var árið 1988 í Adieu je t'aime. Síðan þá hefur Roché leikið í kvikmyndum á borð við The Last of the Mohicans, The Peacemaker, Seagull, Beowulf og The Adventures of Tintin.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1988 Adieu je t´aime Thierry
1988 La queue de la comète Joachim, le frère d´Alice
1989 La révolution française Le Marquis de Dreux-Brézé
1990 La vengeance d´une femme Eiturlyfjasali
1992 The Last of the Mohicans Martin
1993 Household Saints Jesus sem Sebastian Roche
1995 Loungers James
1997 The Peacemaker Hans, þýskur bakpokaferðamaður
1998 Into My Heart Chris
2001 15 Minutes Hárgreiðslumaðurinn Ludwig sem Sebastian Roche
2002 Never Get Outta the Boat Soren sem Sebastian Roche
2005 Sorry, Haters Mick Sutcliffe óskráður á lista
2005 Seagull Sebastian
2006 The Namesake Pierre
2006 We Fight to Be Free George Washington
2007 What We Do Is Secret Claude Kickboy Bessy
2007 New York City Serenade Noam Broder
2007 Beowulf Wulfgar sem Sebastian Roche
2009 Happy Tears Laurent sem Sebastian Roche
2011 The Adventures of Tintin Pedro
2012 Safe House Heissler Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
???? American Masters John James Audubon Þáttur: John James Audubon: Drawn from Nature
1986 The Murders in the Rue Morgue Henri Sjónvarpsmynd
óskráður á lista
1987 Bonjour Maître Jerry Sjónvarps mínisería
1989 La grande cabriole William Sjónvarps mínisería
1990 Counterstrike ónefnt hlutverk Þáttur: Escape Route
1991 L´huissier L´ange Gabriel Sjónvarpsmynd
1989-1991 The Hitchhiker Glenn Birch 2 þættir
1991 Scene of the Crime Leikari Þáttur: For I Have Sinned
1992 Runaway Bay ónefnt hlutverk Þáttur: All That Glitters
1992 Le Lyonnais ónefnt hlutverk Þáttur: L´argent flambé
1992 Loving Peter Rogers ónefndir þættir
1993 South Beach Boronsky Þáttur: Diamond in the Rough
1994 Normandy: The Great Crusade Alastair Bannerman Sjónvarpsmynd
Normandy: The Great Crusade
1996 Swift Justice Tony Jacks Þáttur: Sex, Death and Rock ´n´ Roll
1996 New York Undercover Domenick Þáttur: Smack Is Back
1997 Feds Domenick Rallo Þáttur: Somebody´s Lyin
1997 Roar Longinus 11 þættir
1997 Liberty! The American Revolution Marie-Joseph-Paul-Yves-Roch-Gilbert du Motier-Marquis de Lafayette Þáttur: The World Turned Upside Down: 1778-1783
1997 Dellaventura Van Kelk Þáttur: In Deadly Fashion
sem Sebastion Roche
1998 Merlin Gawain Sjónvarps mínisería
ónefndir þættir
1998 Sex and the City Jerry Þáttur: The Turtle and the Hare
1999 The Hunley Collins Sjónvarpsmynd
1993-1999 Law & Order Clarence Charmichael / Ken Taylor 2 þættir
2000 The Crossing Col. John Glover Sjónvarpsmynd
2000 Baby Rebel Clark Sjónvarpsmynd
2001 Haven Johan Sjónvarpsmynd
2001 Big Apple Vlad 4 þættir
2002 Benjamin Franklin Vicomte Sjónvarps mínisería
ónefndir þættir
2002-2003 Odyssey 5 Kurt Mendel 19 þættir
2004 Touching Evil Stephan Laney Þáttur: Slash 30
2004 Earthsea Tygath Sjónvarpsmynd
sem Sebastian Roche
2005 CSI: Crime Scene Investigation Josh Frost / Moriarty Þáttur: Who Shot Sherlock
2005 Charmed The Sorceror Þáttur: Carpe Demon
2005 Alias Willem Karg Þáttur: Echoes
2006 The Unit Colonel Leclerq Þáttur: The Wall
2008 24: Redemption John Quinn Sjónvarpsmynd
2009 The Mentalist Shirali Arlov Þáttur: Paint it Red
sem Sebastian Roche
2009 24 John Quinn 2 þættir
2009 The Beautiful Life: TBL Nikolai Þáttur: The Beautiful Lie
2010 Vamped Out Ardalioin 2 þættir
2009-2010 Fringe Thomas Jerome Newton 8 þættir
2007-2010 General Hospital Jerry Jacks / James Craig 299 þættir
2011 Criminal Minds Clyde Easter 3 þættir
2010-2011 Supernatural Balthazar 6 þættir
2011 The Vampire Diaries Mikael 5 þættir
2011 The Blood of Pegasus Belleros Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]