Sardinía
Útlit
(Endurbeint frá Sardegna)
Sardinía
| |
---|---|
Hnit: 40°0′0″N 9°0′0″A / 40.00000°N 9.00000°A | |
Land | Ítalía |
Höfuðborg | Cagliari |
Flatarmál | |
• Samtals | 24.106 km2 |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 1.569.832 |
• Þéttleiki | 65/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
ISO 3166 kóði | IT-88 |
Vefsíða | www |
Sardinía (ítalska: Sardegna; sardínska: Sardigna, Sardinna eða Sardinnia; forníslenska: Sardínarey) er ein eyja Ítalíu. Höfuðstaður hennar er borgin Cagliari. Sardinía er næststærsta eyja Miðjarðarhafs. Hæsti tindur er Perdas Carpìas, 1.834 metrar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Regione Sardegna“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sardiníu.