Safali

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Safali
Sable - 2.png
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Ættkvísl: Martes
Tegund: 'Safali
Tvínefni
Martes zibellina
Linnaeus, 1758

Safali (fræðiheiti: Martes zibellina) er marðardýr sem lifir í Asíu og hefur verið mjög eftirsóttur síðan á Miðöldum vegna feldarins. Orðið safali er einnig haft um feldinn sjálfan. Í tímaritinu Náttúrufræðingnum árið 1931 stendur:

Hið fræga grávörudýr, safallinn (rándýr af marðaættinni), sem lifir í Síberíu, er eins á litinn allt árið, fagurgrár.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.