Súmska oblast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Súmska oblast (úkraínska: Сумська о́бласть, Sums'ka oblast) er fylki í Úkraínu um 350 km vestan við Kænugarði. Höfuðstaður fylkisins er borgin Súmy. Stærð þess er um 23.800 ferkílómetrar og eru íbúar rúm milljón (2021).

Landafræði[breyta | breyta frumkóða]

Fylkið er staðsett í norðausturhluta Úkraínu. Það á landamæri í norðri og austri að Brjanskfylki, Kurskfylki og Belgorodfylki héruðum Rússlands, Poltavska oblast og Kharkívska oblast suðri Chernihivska oblast í vestri.

Árnar í fylkinu eru aðallega þverár Dnjepr. Meðal þeirra - Desna, Sejm, Sula, Psel, Vorskla.

Stjórnunarlega er Súmska oblast skipt í 5 umdæmi: Konotop, Okhtyrka, Romny, Sumy og Shostka.