Dnípropetrovskfylki
Útlit

Dníprópetrovskfylki (úkraínska: Дніпропетровська о́бласть, Dníprópetrovska oblast) er fylki í Úkraínu um 430 km vestan við Kænugarður. Höfuðstaður fylkisins er borgin Dnípró. Íbúar fylkisins voru tæp 3 300 309 árið 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Zaporizhia Oblast.