Upplausn Júgóslavíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Röð korta yfir Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía til 1992. Mismunandi litir tákna umráðasvæði.      Júgóslavía (1943–1992)      Króatía (1991–)      Króatíska lýðveldið Herseg-Bosnía (1992–1994)      Serbía og Svartfjallaland (1992–2006)      Serbíska lýðveldið (Republika Srpska) (1992–)      Serbíska lýðveldið Krajina (1991–1995)      Lýðveldið Bósnía og Hersegóvína (1992–1998)      Makedónía (1991–)      Slóvenía (1991–)

Upplausn Júgóslavíu kom í kjölfar raðar deilna og pólitískra umróta sem frá júní 1990. Afleiðing þessarar atburðarásar var upplausn Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu (SS Júgóslavía).

SS Júgoslavía var ríki af fjölþjóðlegum og fjölmenningarlegum uppruna sem náði frá Mið-Evrópu suður til Balkanskagans. Á svæðinu ríkti saga þjóðlegra deilna. Landið samanstóð af sex svæðisbundnum lýðveldum og tveimur sjálfsstjórnarhéruðum sem svöruðu lauslega til þjóðlegra marka. Landið klofnaði á tíunda áratugnum í fjölda sjálfstæðra landa. Þessi átta pólitísku einingar urðu að sex ríki: Slóveníu, Króatíu, Bosníu og Hersegóvínu, Makedóníu, Svartfjallalandi og Serbíu, ásamt tveimur sjálfsstjórnarhéruðum innan Serbíu: Kosóvó og Vojvodínu.

Deilur milli Bosníu, Króatíu og Serbíu um hver á rétt á að eiga landið leiddu til Júgóslavíustríðanna.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.