Sólveig Anna Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sólveig Anna Jónsdóttir (f. 1975) er íslenskur aðgerðasinni. Sólveig er formaður íslandsdeildar Attac-samtakanna og formaður Reykjavíkurfélags vinstri-grænna. Hún er einn hinna svokölluðu „nímenninga“ sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi 8. desember 2008 í tengslum við búsáhaldabyltinguna. Sólveig starfar sem ómenntaður leikskólastarfsmaður.

Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi Jóns Múla Árnasonar og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]