Fara í innihald

Eftirherma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elvis-eftirherman Dwight Icenhower.

Eftirherma er persóna sem hefur þá hæfileika að geta hermt eftir fólki og þekktum einstaklingum. Þekktar eftirhermur á Íslandi eru Pálmi Gestsson og Sólmundur Hólm Sólmundarson.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.