Bústaðakirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bústaðakirkja
Vincent Willem van Gogh 034.jpg
Reykjavík (26. júní 2007)
Almennt
Prestakall:  Bústaðaprestakall
Núverandi prestur:  sr. Pálmi Matthíasson (sóknarprestur), sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir (prestur)
Organisti:  Óþekktur
Djákni:  Óþekktur
Æskulýðsfulltrúi:  Óþekktur
Byggingarár:  1966-1971
Vígð:  Óþekkt
Arkitektúr
Arkitekt:  Helgi Hjálmarsson
Efni:  Steinsteypa
Kirkjurýmið

Bústaðakirkja er kirkja sem stendur við Bústaðaveg í Reykjavík. Kirkjan þjónar Fossvogshverfi, Bústaðahverfi, Smáíbúðahverfi og Blesugróf í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Byggingin var hönnuð af Helga Hjálmarssyni og er með glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð í gluggum. Fyrsta skóflustunga að kirkjunni var tekin af sóknarpresti Bústaðasóknar, Ólafi Skúlasyni, 7. maí 1966. Kirkjan var vígð 28. nóvember 1971. Ólafur var áfram sóknarprestur þar til hann var kjörinn biskup 1989 en þá tók Pálmi Matthíasson við.

Upphaflega var útibú Borgarbókasafns, Bústaðasafn, í kjallara kirkjunnar en sumarið 2001 flutti það í Kringluna og heitir nú Kringlusafn.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.