Rebekka A. Ingimundardóttir
Útlit
Rebekka Austmann Ingimundardóttir (f. 12. júlí 1967) er [[]]íslensk leikkona,leikstjóri leikmynda- og búningahönnuður.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Búningadeild | |
2000 | 101 Reykjavík | Búningadeild | |
2002 | Stella í framboði | Búningahöfundur | |
2003 | Dís | Leikmyndadeild | |
2003 | Næsland | Leikmyndadeild | |
2004 | Í takt við tímann | Búningahöfundur | |
2005 | A Little Trip to Heaven | Leikmyndadeild | |
2006 | Köld slóð | Búningahöfundur | |
2006 | Flags of our fathers | Búningadeild | |
2007 | Veðramót | Búningahöfundur | |
2007 | Bóla | Leikmyndahöfundur | |
2007 | Stundin okkar | Búningahöfundur | |
2008 | Jóladagatal | Búningahöfundur | |
2008 | Áramótaskaupið | Búningahönnuður | |
2008 | Svartir englar | Búningahöfundur | |
2009 | Mamma Gógó | Leikmyndadeild |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]http://www.rebekkasustmann.com[óvirkur tengill]
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.