Fara í innihald

Oxalis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Súrsmæruættkvísl
Súrsmæra
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
L.
Tegundir

Um 550, sjá Listi yfir smærutegundir[1]

Smærur (fræðiheiti: Oxalis) er ættkvísl jurta af súrsmæruætt sem finnast víðast nema á heimsskautunum. Jurtirnar er súrar á bragðið eins og súrur (Rumex) og hafa verið nýttar í þúsundir ára um allann heim. Blöðin minna á blöð hvítsmára.


Valdar tegundir

[breyta | breyta frumkóða]
Oxalis articulata Savign. forma crassipes (Urb.) Lourteig, 1982
Oxalis corymbosa
Oxalis articulata Savign. subspecies rubra (A.St.-Hil.)
Oxalis debilis Kunth varietas corymbosa (DC.) Lourteig, 1981
Oxalis dehradunensis Raizada, 1976
Oxalis gigantea Barneoud, 1846
Oxalis luteola
Oxalis magnifica R.Knuth, 1919
Oxalis pes-caprae, L
Oxalis priceae Small
Oxalis purpurea L., 1753
Oxalis spiralis vulcanicola Donn.Sm.
Oxalis tetraphylla

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1. Afrit af uppruna á 29. júlí 2016. Sótt 21. desember 2017.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.