Mjallarsmæra
Útlit
(Endurbeint frá Rósasmæra)
Mjallarsmæra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rósasmæra (O. e. ´Rosea´)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis enneaphylla Cav. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Mjallarsmæra (fræðiheiti: Oxalis enneaphylla[1]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá S-Síle (Eldland) og Falklandseyjum.[2] Tegundin er með hvít til bleik og er bleika afbrigðið ´Rosea´ kallað Rósasmæra. Tegundin hefur reynst afbragðs garðplanta hérlendis.[3]
Tegundarnafnið enneaphylla kemur úr grísku orðurnum εννεα (ennea), "níu" og φυλλον (phyllon), "blað" , og vísar þar til fjölda smáblaða.
Til hennar teljast tvær undirtegundir
- O. e. enneaphylla
- O. e. ibari
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Oxalis enneaphylla Cav. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 29. maí 2023.
- ↑ „Oxalis enneaphylla Cav. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. maí 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 29. maí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Oxalis enneaphylla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Oxalis enneaphylla.