Kornsmæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kornsmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. pes-caprae

Tvínefni
Oxalis pes-caprae
L.[1]

Kornsmæra (fræðiheiti: Oxalis pes-caprae[2]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá Namibíu og Suður-Afríku.[3] Hún hefur nú breiðst út víða um heiminn þar sem er temprað loftslag og er oft talin illgresi.

Kornsmæra (O. pes-caprae) breiðist út einnig með smáum hnýðum/laukum í jarðvegi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 434
  2. „Oxalis pes-caprae L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 29. maí 2023.
  3. „Oxalis pes-caprae L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. maí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.