Súrsmæra
Útlit
Súrsmæra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis acetosella L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Súrsmæra (fræðiheiti: Oxalis acetosella) er jurt af sem er algeng í Evrópu og hluta af Asíu. Hún er afar sjaldgæf á Íslandi og er friðuð samkvæmt náttúruverndarlögum. Súrsmæra blómstrar á vorin. Blómin eru lítil og hvít á lit með bleikum taumum. Jurtin er súr á bragðið. Blöðin minna á blöð hvítsmára. Súrsmæra vex ætíð í skugga.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikilífverur eru með efni sem tengist Oxalis acetocella.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist súrsmæru.