Fara í innihald

Akursmæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akursmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
Akursmæra

Tvínefni
Oxalis stricta
L.
Samheiti

Oxalis europaea Jord.
Oxalis fontana Bunge

Akursmæra (fræðiheiti: Oxalis stricta) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá austur Asíu og N-Ameríku, en hefur breiðst út um mið-Evrópu og víðar. Hún er sjaldgæfur slæðingur á Íslandi. Blómin eru lítil og gul á lit. Jurtin er súr á bragðið. Blöðin minna á blöð hvítsmára.

Fræbelgir akursmæru

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.