Hvítsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hvítsmári
Trifolium-repens.jpg
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund: Hvítsmári
Tvínefni
Trifolium repens
L.

Hvítsmári (eða hrútafífill og börn nefna stundum sápublóm) (fræðiheiti: Trifolium repens) er lágvaxin, fjölær jurt af ertublómaætt. Heimkynni hvítsmára eru Evrópa, Norður-Afríka og Vestur-Asía. Hvítsmári hefur verið fluttur víða annars staðar því hann er ágæt beitarjurt og hann er algengur á grassvæðum í Norður-Ameríku. Hvítsmári er niturbindandi eins og margar belgjurtir og skríður út til jaðranna og byggir jarðveginn upp. Oft má sjá grasvöxt inn í smárahringjunum.

Hvítsmári er notaður í kynbótaverkefnum þar sem honum er víxlað við aðrar tegundir.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. https://www.aber.ac.uk/en/media/departmental/ibers/pdf/innovations/97/ch5.pdf