Hvítsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hvítsmári
Trifolium-repens.jpg
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund: Hvítsmári
Tvínefni
Trifolium repens
L.

Hvítsmári (eða hrútafífill og börn nefna stundum sápublóm) (fræðiheiti: Trifolium repens) er lágvaxin, fjölær jurt af ertublómaætt. Heimkynni hvítsmára eru Evrópa, Norður-Afríka og Vestur-Asía. Hvítsmári hefur verið fluttur víða annars staðar því hann er ágæt beitarjurt og hann er algengur á grassvæðum í Norður-Ameríku. Hvítsmári er niturbindandi eins og margar belgjurtir og skríður út til jaðranna og byggir jarðveginn upp. Oft má sjá grasvöxt inn í smárahringjunum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.