Fara í innihald

Hornsmæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Oxalis corniculata)
Hornsmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. corniculata

Tvínefni
Oxalis corniculata
L.
Samheiti
Listi

Hornsmæra (fræðiheiti: Oxalis corniculata) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá Asíu[1] It was first described by Linnaeus in 1753[2] og hefur breiðst út til Evrópu fyrir 1500[1] og þaðan um allan heim. Á Íslandi finnst hún sem slæðingur í eða við gróðurhús.[3]

Tegundin er vel æt eins og flestar aðrar smærur, en vegna mikils magns af oxalsýrum er ráðlagt að neyta hannar í hófi.[4]

Rautt afbrigði hornsmæru (Oxalis corniculata var. atropurpurea)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Groom, Quentin; Van der Straeten, Jan; Hoste, Ivan (13. febrúar 2019). „The origin of Oxalis corniculata L.“. PeerJ (enska). 7: e6384. doi:10.7717/peerj.6384. ISSN 2167-8359. PMC 6377598. PMID 30783568.
  2. von Linné, Carl (1753). Species plantarum.
  3. Oxalis corniculata (Lystigarður Akureyrar)
  4. Lee Allen Peterson, Edible Wild Plants, Houghton Mifflin Company, New York City (1977), p. 104.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.