Gæfusmæra
Útlit
Gæfusmæra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis tetraphylla Cav.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Gæfusmæra (fræðiheiti: Oxalis tetraphylla[2]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá Norður og Mið-Ameríku (Mexíkó suður til Panama).[3] Allir hlutar hennar eru ætir.
Til hennar teljast tvær undirtegundir
- O. t. guerreroensis
- O. t. mexicana
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Cav. (1795) , In: Ic. 3: 19
- ↑ „Oxalis tetraphylla Cav. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 29. maí 2023.
- ↑ „Oxalis tetraphylla Cav. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. maí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Oxalis tetraphylla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Oxalis tetraphylla.