Gaukasmæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gaukasmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. articulata

Tvínefni
Oxalis articulata
Savign. (1798)
Samheiti

Gaukasmæra (fræðiheiti: Oxalis articulata[1]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá S-Brasilíu til N-Argentínu,[2] en hefur breiðst út með ræktun víða um heim.

Til hennar teljast tvær undirtegundir

  • Oxalis articulata Savign. forma crassipes (Urb.) Lourteig, 1982
  • Oxalis articulata Savign. subspecies rubra (A.St.-Hil.) Lourteig, 1982

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Oxalis articulata Savigny | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 28. maí 2023.
  2. „Oxalis articulata Savigny | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 28. maí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.