Nína Dögg Filippusdóttir
Útlit
Nína Dögg Filippusdóttir (f. 25. febrúar 1974) er íslensk leikkona, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Maki hennar er Gísli Örn Garðarsson.
Nína hlaut riddarakross fálkaorðunar árið 2023 fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2001 | Villiljós | Auður | |
2002 | Hafið | María | |
Stella í framboði | Hrafnhildur | ||
2005 | The Girl in the Café | Assistant Receptionist | |
Stelpurnar | Ýmis hlutverk | ||
2006 | Börn | Karítas | Einnig framleiðandi og handritshöfundur Sigraði Edduna fyrir handrit ársins Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins |
2007 | Foreldrar | Hjúkrunarkona | Aðstoðaði einnig við framleiðslu |
2008 | Country Wedding | Lára | |
2010 | Kóngavegur | Rósa | |
Brim | Drífa | ||
2011 | Heimsendir | Sólveig | |
2015-2016 | Ófærð | Agnes | |
2015 | Réttur | Soffía | |
2016 | Hjartasteinn | Hulda | |
2017 | Fangar | Ragga | |
2020 | Brot | Kata | |
2021 | Verbúðin | ||
2023 | Exit (4. þáttaröð) | ||
2023 | Afturelding |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.