Fara í innihald

Sveitabrúðkaup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Country Wedding)
Sveitabrúðkaup
LeikstjóriValdís Óskarsdóttir
FramleiðandiHreinn Beck
Árni Filippusson
Davíd Óskar Ólafsson
Gudrún Edda Þórhannesdóttir
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 2008
TungumálÍslenska, enska

Sveitabrúðkaup (enska: Country Wedding) er íslensk gamanmynd sem forsýnd var þann 28. ágúst 2008 á Íslandi. Leikstjóri var Valdís Óskarsdóttir, kvikmyndaklippari. [1]

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Par ákveða að giftast í kirkju út á landi. Keyrsla að kirkjunni ætti að taka eina klukkustund en hlutirnir fara ekki eins og ákveðið var.

Leikari Hlutverk
Ingvar Eggert Sigurðsson Prestur
Ólafur Darri Ólafsson Egill
Björn Hlynur Haraldsson Barði
Ágústa Eva Erlendsdóttir Silja Karen
Gísli Örn Garðarsson Grjóni
Sigurður Sigurjónsson Tómas
Þröstur Leó Gunnarsson Svanur
Nína Dögg Filippusdóttir Lára
Hanna María Karlsdóttir Imba
Árni Pétur Guðjónsson Stefán
Kristbjörg Kjeld Brynhildur
Theódór Júlíusson Lúðvík
Nanna Kristín Magnúsdóttir Inga
  1. Fortissimo ties the knot with Iceland's Country Wedding Geymt 25 október 2007 í Wayback Machine. Skoðað 15. júlí 2007.