Notandi:Raggipalli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ragnar Páll Ólafsson[breyta | breyta frumkóða]Ragnar Páll Ólafsson (f. 30. apríl 1974) er dagskrárgerðarmaður oftast nefndur Raggi Palli. Ragnar Páll er kvæntur dr. Angelu Jeanine Mumm (giftingardagur 19. mars 2005). Ragnar Páll er yngstur fjögurra barna foreldra sinna, Ólafs V. Guðmundssonar f. 1937, rafvirkjameistara og Guðnýjar Steingrímsdóttur f. 1941. Systkini hans eru Guðmundur f. 1959, Brynja f. 1963 d.1966 og Jón Þór fæddur 1970.

Starfsferill[breyta | breyta frumkóða]


Útvarpsferill hans hófst árið 1993 með þáttagerð og tæknivinnu á Útvarpsstöðinni FM957 og starfaði þar samfleytt í tvö ár en 1995 lá leið hans á Bylgjuna þar sem hann starfaði sem dagskrárgerðarmaður og tæknimaður í sex ár eða til ársins 2001 en þá réði hann sig til starfa á Rás 2.


20012005: Ríkisútvarpið, Rás 2

Verkefni og ábyrgðarsvið:

Dagskrárgerð. • Umsjónarmaður unglingaútvarps Rásar 2. Starf hans fólst í dagskrárgerð, ritstjórn, kynningar á þættinum s.s. kynningarstykklur, umsjón með heimasíðu ásamt almennum upplýsingum. Leiðbeinandi í dagskrárgerð, tækni- og upptökustjórn ásamt skýrslugerð. • Helgarútgáfan; Ragnar Páll og Stefán Karl StefánssonMúsík og sport; Ragnar Páll og Íþróttadeild RÚV, Bjarni Felixson. • Önnur verkefni, s.s. útsendingastjórn Helgarútgáfunnar á laugardögum o.fl., o.fl.


19952001: Íslenska útvarpsfélagiðBylgjan - (nú 365 ljósvakamiðlar)

Verkefni og ábyrgðarsvið:

• Dagskrárgerð. • Tæknimaður og útsendingarstjóri við landsþekkta útvarpsþætti: Hermann Gunnarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Margrét Blöndal, Jón Ólafsson, Gunnlaugur Helgason,Þórhallur Guðmundsson. o.fl., o.fl. Bylgjulestin, Íslenski listinn, Lífsaugað. o.fl., o.fl.


19931995: Útvarpsstöðin FM 957

Verkefni og ábyrgðarsvið:

• Dagskrárgerð. • Tæknimaður: Ragnar Bjarnason

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


[Vefsíða Ragga Palla [1]] [Vefsíða Bylgjunnar [2]] [Vefsíðan Rásar 2 [3]] [Vefsíðan FM 957 [4]] [Vefsíðan Samfés [5]]