Fara í innihald

NCIS (7. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjöunda þáttaröðin af NCIS var frumsýnd 22. september 2009 og sýndir voru 24 þættir.

Aðalleikarar

[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Truth or Consequences Jesse Stern Dennis Smith 22.09.2009 1 - 139
DiNozzo og McGee eru teknir sem gíslar af hryðjuverkamönnum í leit sinni að Zivu.
Reunion Steven Binder Tony Wharmby 29.09.2009 2 - 140
Steggjapartý endar illa þegar þrír sjóliðar finnast myrtir á móteli. Rannsóknin leiðir NCIS liðið að gömlum bekkjarfélaga fórnarlambanna.
The Indside Man Frank Cardea og George Schenck Tony Wharmby 06.10.2009 3 - 141
Stjórnmálabloggarinn Matt Burns finnst myrtur en hann hafði gagnrýnt NCIS fyrir rannsókn sína á andláti sjóliðans Rod Arnett. Hafði Burns sakað Arnett um innherjarsvik. Þarf því NCIS liðið að enduropna mál Arnetts eftir andlát Burns.
Good Cop, Bad Cop David North og Jesse Stern Lesie Libman 13.10.2009 4 - 142
Ziva er yfirheyrð af Gibbs og Vance eftir að sjóliði finnst látinn út fyrir strönd Tansaníu en hann hafði verið um borð í sama skipi og Ziva þegar það sökk.
Code of Conduct Reed Steiner og Chrisopher Waild Terrence O´Hara 20.10.2009 5 - 143
Sjóliði sem er mikill hrekkjalómur finnst myrtur á sjálfri hrekkjavökunni. Frekari rannsókn leiðir NCIS liðið að ýmsum sakborningum þar á meðal meðlimir hans í hernum, eiginkona hans og fósturdóttir en öll höfðu þau ástæðu til þess að drepa hann.
Outlaws and In-Laws Jesse Stern Tony Wharmby 03.11.2009 6 - 144
Mike Franks kemur til Gibbs með barnabarn sitt og tengadóttur sína í eftirdragi. Gæti heimsókn þeirra verið tengd mönnunum sem fundust látnir um borð í báti Gibbs?
Endgame Gary Glasberg James Whitmore Jr. 10.11.2009 7 - 145
Þegar læknir finnst myrtur þá mætir Vance á svæðið og segist vita hver morðingjinn er. Er það Norður-Kóreski launmorðingjinn Lee Wuan Kai sem kom fyrst fram í NCIS: Los Angeles þættinum Killshot.
Power Down Steven Binder og David North Thomas J. Wright 17.11.2009 8 - 146
Eftir skotbardaga í hátæknifyrirtæki þá dettur rafmagnið út í allri Washington og nágrenni hennar. Verður NCIS liðið að notast við gamlar rannsóknaraðferðir við rannsókn sína á málinu.
Child´s Play Reed Steiner William Webb 24.11.2009 9 - 147
Lík af sjóliða finnst á miðjum kornakri. Frekari rannsókn leiðir NCIS liðið að hernaðarfyrirtæki sem notar gáfuð börn við rannsóknir sínar fyrir herinn.
Faith Gary Glasberg Arwin Brown 15.12.2009 10 - 148
Sjóliði finnst myrtur í skógi og uppgvötar NCIS liðið að hann hafi nýlega gerst múslimi. Telja þau að um hatusglæp sé að ræða.
Ignition Jesse Stern Dennis Smith 05.01.2010 11 - 149
Lík af flugmanni finnst eftir skógarbruna og frekari rannsókn leiðir í ljós að honum hafi verið byrlað eitur. Gibbs lendir í vandræðum með lögfræðing sem leyfir honum ekki að tala við skjólstæðinga sína.
Flesh and Blood Frank Cardea og George Schenck Arvin Brown 12.01.2010 12 - 150
Þegar lífvörður arabísks prins deyr eftir tilraun til manndráps þá er NCIS liðinu skipað að sjá um öryggisgæsluna fyrir prinsinn. Á samatíma kemur faðir Tonys í heimsókn.
Jet Lag Christopher Waild Tony Wharmby 26.01.2010 13 – 151
Tony og Ziva hafa það verkefni að flytja ríkisvitni frá París til Washington. Á samatíma þá rannsaka Gibbs og McGee dauða sjóliða með tengsl við flugvélina sem Tony og Ziva eru í.
Masquerade Steven Binder James Whitmore Jr. 02.02.2010 14 - 152
NCIS liðið finnur sjálfan sig í eltingarleik við hryðjuverkahóp sem hótar að sprengja upp margar sprengjur í Washington.
Jack-Knife Jesse Stern Dennis Smith 09.02.2010 15 - 153
NCIS liðið og alríkislögreglan vinna saman við rannsókn á flutningi á ólöglegum flutningabílum.
Mother´s Day Gary Glasberg og Reed Steiner Tony Wharmby 02.03.2010 16 - 154
Gibbs verður hissa þegar hann uppgvötar að vitni að morði sem hann er að rannsaka er fyrrverandi tengdamóðir hans.
Double Identity Frank Cardea og George Schenck Mark Horowitz 09.03.2010 17 - 155
Þegar fyrrverandi sjóliði finnst myrtur í þjóðgarði, þá verður NCIS liðið hissa þegar þau uppgvöta að hann hafði verið talinn af í Afghanistan.
Jurisdiction Lee David Zlotoff Terrence O´Hara 16.03.2010 18 - 156
Við rannsókn á andláti sjókafara þá rekst Gibbs á við alríkisfulltrúann Abigail Borin frá landhelgisgæslunni.
Guilty Pleasure Reed Steiner og Christopher Waild James Whitmore Jr. 06.04.2010 19 - 157
Þegar vændiskona er sökuð um morð, þá biður Gibbs fyrrverandi maddömuna Holly Snow um aðstoð í leit sinni að morðingjanum.
Moonlighting Steven Binder og Jesse Stern 27.04.2010 20 - 158
NCIS liðið og alríkislögreglan vinna saman þegar undirliðsforingji og heimildarmaður alríkislögreglunnar finnast myrtir. Tengjast morðin fyrirtæki sem sérhæfir sig í lygaprófum.
Obsession Frank Cardea og George Schneck Tony Wharmby 04.05.2010 21 - 159
DiNozzo finnur sjálfan sig hugfanginn að konu sem hann hefur aldrei hitt við rannsókn á dauða bróður hennar. Konan er þekkt sjónvarpskona að nafni Dana Hutton sem hverfur stuttu eftir andlát bróður síns.
Borderland Steven Binder Terrence O´Hara 11.05.2010 22 - 160
McGee fylgir Abby til Mexíkó þar sem hún á að kenna námskeið í réttarrannsóknarfræði. Ferðin breytist fljótlega í morðrannsókn þegar þau komast í kynni við mexíkönsk glæpasamtök. Á samatíma þá eltist NCIS liðið við raðmorðingja sem sker fæturna af fórnarlömbum sínum.
Patriot Down Gary Glasberg Dennis Smith 18.05.2010 23 - 161
Þegar NCIS fulltrúi finnst myrtur þá telur Gibbs að þetta sé hefndaraðgerð gegn honum. Á samatíma þá reynir Abby að fá Gibbs til að opna sig varðandi hvað gerðist í Mexíkó á sínum tíma.
Rule Fifty-One Jesse Stern Dennis Smith 25.05.2010 24 - 162
Gibbs ferðast til Mexíkó í leit sinni að Franks en er tekinn sem gísl af yfirmanni eiturlyfjasamtaka með tengsl við fortíð hans.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]