Michael Weatherly
Michael Weatherly | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Michael Manning Weatherly Jr. 8. júlí 1968 |
Ár virkur | 1991 - |
Vefsíða | https://www.michaelweatherly.com/ |
Helstu hlutverk | |
Anthony DiNozzo í NCIS Logan Cale í Dark Angel |
Michael Weatherly (fæddur Michael Manning Weatherly Jr., 8. júlí 1968) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í NCIS og Dark Angel.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Weatherly fæddist í New York-borg en er alinn upp í Fairfield í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann stunaði nám við Boston-háskólann, American University í Washington, American University í París og Menlo University áður en hann ákvað að hætta námi og gerast leikari.[1] Var giftur leikkonunni Amelia Heinle en saman eiga þau einn son. Weatherly var trúlofaður leikkonunni Jessicu Alba frá 2001 – 2003. Giftist Bojönu Jankovic í september 2009.[2]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk hans var í sjónvarpsþættinum The Cosby Show frá 1991. Var árið 2000 boðið hlutverk í Dark Angel sem Logan Cale sem hann lék til ársins 2002. Weatherly hefur síðan 2003 leikið NCIS alríkisfulltrúann Anthony DiNozzo í sjónvarpsþættinum NCIS. Leikstýrði NCIS-þættinum One Last Score sem var frumsýndur 1. Mars 2011 í áttundu þáttaröðinni.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1998 | Meet Wally Sparks | Dean Sparks | |
1998 | The Last Days of Disco | Hap | |
2000 | Gun Shy | Dave Juniper | |
2000 | The Specials | Kviðdómur | |
2001 | Venus and Mars | Cody Battle Vandermeer | |
2001 | Trigger Happy | Bill | |
2005 | Her Minor Thing | Tom | |
2009 | Charlie Valentine | Danny Valentine | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1991 | The Cosby Show | Herbergisfélagi Theo | Þáttur: Theo´s Final Final |
1992-1995 | Loving | Cooper Alden | ónefndir þættir |
1995-1996 | The City | Cooper Alden | ónefndir þættir |
1996 | Pier 66 | Decker Monroe | Sjónvarpsmynd |
1997 | Asteroid | Dr. Matthew Rogers | Sjónvarpsmynd |
1997 | Spy Game | James Cash | Þáttur: What Family Doesn´t Have Its Ups and Downs? |
1998 | The Advanced Guard | Kevin | Sjónvarpsmynd |
1998 | Significant Others | Ben Chasen | 6 þættir |
1998 | Jesse | Roy | 6 þættir |
199 | Charmed | Brendan Rowe | Þáttur: When Bad Warlocks Turn Good |
1999 | The Crow: Stairway to Heaven | James Horton | Þáttur: A Gathering Storm |
1999 | Winding Roads | Mick Simons | Sjónvarpsmynd |
2000 | Cabin by the Lake | Boone | Sjónvarpsmynd |
2000 | Grapevine | Jack Vallone | Þáttur: Jack |
2000 | Ally McBeal | Wayne Keebler | Þáttur: Sex, Lies and Second Thoughts |
2000-2002 | Dark Angel | Logan Cale | 42 þættir |
2003 | JAG | NCIS fulltrúinn Anthony DiNozzo | 2 þættir |
2004 | The Myrstery of Natalie Wood | Robert Wagner | Sjónvarpsmynd |
2003-til dags | NCIS | NCIS fulltrúinn Anthony DiNozzo | 186 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin
- 2002: Tilnefndur sem besti aukaleikari í sjónvarpsseríu fyrir Dark Angel.
- 2001: Tilnefndur sem besti aukaleikari í sjónvarpsseríu fyrir Dark Angel.
Soap Opera Digest verðlaunin
- 1995: Tilnefndur sem besti ungi aðalleikar fyrir Loving.
- 1994: Tilnefndur sem heitasta karlstjarnan fyrir Loving.
Teen Choice verðlaunin
- 2001: Tilnefndur sem besti sjónvarpsleikari fyrir Dark Angel.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Adam Bryant (9. nóvember 2010). „In Focus: NCIS' Michael Weatherly is happy being the second banana“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. apríl 2011. Sótt 25. apríl 2011.
- ↑ Cynthia Wang. „NCIS Star Michael Weatherly Happily Closes the Book on His Single Days“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. mars 2011. Sótt 25. apríl 2011.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Michael Weatherly“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. apríl 2011.
- Michael Weatherly á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Geymt 19 apríl 2021 í Wayback Machine
- Michael Weatherly á IMDb
- Michael Weatherly á heimasíðu NCIS á CBS heimasíðunni