Fara í innihald

Michael Nouri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Nouri
Michael Nouri
Michael Nouri
Upplýsingar
FæddurMichael Nouri
9. desember 1945 (1945-12-09) (78 ára)
Ár virkur1969 -
Helstu hlutverk
Nick Hurley í Flashdance
Caleb Cortlandt í All My Children
Kip Zakaris í Love & War
Dr. Neil Roberts í The O.C.
Eli David í NCIS
Phil Grey í Damages

Michael Nouri (fæddur 9. desember 1945) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Flashdance, NCIS, Damages og All My Children.

Nouri fæddist í Washington borg, District of Columbiu og er af írskum og írönskum uppruna. Nouri hefur verið giftur tvisvar sinnum og á tvær dætur. Nouri er sendiherra fyrir National Multiple Sclerosis Society en fyrrverandi eiginkona hans er með MS.

Á árunum 1968-1970 lék Nouri í Forty Carats á móti Julie Harris sem King Marchan við Morosco leikhúsið. Síðan árið 1995-1997 þá lék Nouri í Victor/Victoria á móti Julie Andrews sem Pat við Marquis leikhúsið. Önnur leikrit sem Nouri hefur leikið í eru: Can Can, South Pacific og Funny Girl.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Nouri var árið 1974 í Somerset. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Bay City Blues, Downtown, Law & Order: Special Victims Unit, The West Wing, CSI: NY og Without a Trace. Árin 2004-2005 lék Nouri í The Young and the Restless sem Elliot Hampton. Á sama tíma þá lék hann í unglingadramanu The O.C. sem Dr. Neil Roberts. Nouri hefur verið með stór gestahlutverk í : NCIS sem Eli Davi Yfirmaður Mossad og faðir Zivu David; og Damages sem Phil Grey. Síðan 2010 þá hefur Nouri leikið Caleb Cortlandt í sápuóperunni All My Children.

Fyrsta hlutverk Nouri var árið 1969 í kvikmyndinni Goodbye, Columbus sem Don Farber. Síðan árið 1983 þá var honum boðið hlutverk í Flashdance sem Nick Hurley þar sem hann lék á móti Jennifer Beals]] og síðan þá hefur Nouri komið fram í kvikmyndum á borð við Fatal Sky, Fortunes of War, Picture This, The Terminal, The Proposal og Sinatra Club.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1969 Goodbye, Columbus Don Farber óskráður á lista
1982 Gangster Wars Charles ´´Lucky´´ Luciano
1983 Flashdance Nick Hurley
1986 The Imagemaker Roger Blackwell
1986 GoBots: War of the Rock Lords Boulder Talaði inn á
1987 The Hidden Tom Beck
1989 Thieves of Fortune Juan Luis
1990 Fatal Sky Jeff Milker
1990 Little Vegas Frank de Carlo
1990 Captain America Lt. Colonel Louis
1991 Total Exposure Dave Murphy
1992 Psychic Steering
1992 Black Ice Ben Shorr
1993 No Escape, No Return Dante
1993 American Yakuza Dino Campanela
1994 Da Vinci´s War China Smith
1994 Fortunes of War Presturinn Aran
1994 Inner Sanctum II Bill Reed
1994 Lady in Waiting Jimmy Scavetti
1995 Hologram Man Edward Jameson
1995 To the Limit Thomas ´China´ Smith
1996 Overkill Lloyd Wheeler
1999 Picture This ónefnt hlutverk
2000 Finding Forrester Dr. Spence
2001 Carman: The Champion Freddie
2001 Lovely & Amazing Dr. Crane
2002 Terminal Error Brad
2003 Klepto Dr. Cohn
2003 Stuey Vincent
2004 The Terminal Max
2005 Searching for Bobby D Angelo
2005 The Boynton Beach Bereavement Clube Donald
2006 Last Holiday Þingmaðurinn Stewart
2006 Invincible Leonard Tose
2009 The Proposal Stjórnarmaðurinn Bergen
2010 Sinatra Clube Fatico
2011 Easy Rider: The Ride Back Ward
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1974-1975 Somerset Tom Conway ónefndir þættir
1975 Beacon Hill Giorgio Bullock ónefndir þættir
1975-1978 Search for Tomorrow Steve Kaslo ónefndir þættir
1977 Contract on Cherry Street Lou Savage Sjónvarpsmynd
1979 The Curse of Dracule Count Dracula Sjónvarpsmínisería
1979 The Last Convertible Jean RGR des Barres Sjónvarpsmínisería
1980 Nick and the Dobermans Nick Macazie Sjónvarpsmynd
1980 Fun and Games Greg Sjónvarpsmynd
1981 The Gangster Chronicles Charles ´´Lucky´´ Luciano ónefndir þættir
1983 Secrets of a Mother and Daughter Alex Shepherd Sjónvarpsmynd
1983 Bay City Blues John Rohner 8 þættir
1984 Spraggue Michael Spraggue Sjónvarpsmynd
1985 Star Fairies Giant Talaði inn á
Sjónvarpsmynd
1986 Between Two Women Harry Petherton Sjónvarpsmynd
1986 Rage of Angels: The Story Continues James Moretti Sjónvarpsmynd
1986-1987 Downtown Rannsóknarfulltrúinn John Forney 14 þættir
1988 Quiet Victory: The Charlie Wedemeyer Story Charlie Wedemeyer Sjónvarpsmynd
1990 Shattered Dreams John Fedders Sjónvarpsmynd
1991 Changes Peter Hallam Sjónvarpsmynd
1992 Due vite, un destino ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1992 In the Arms of a Kille Biran Venible Sjónvarpsmynd
1992 Exclusive Reed Pierce Sjónvarpsmynd
1992 The Sands of Time Jaime Miro Sjónvarpsmynd
1994 Eyes of Terror Lt. David Zaccariah Sjónvarpsmynd
1995 Victor/Victoria King Marchand Sjónvarpsmynd
1995 Between Love and Horror Joey Gallo Sjónvarpsmynd
1995 Burke´s Law Judd Timmons Þáttur: Who Killed the Tennis Ace?
1992-1995 Love & War Kip Zakaris 67 þættir
1997 Law & Order Dr. Donald Cosgrove Þáttur: Harvest
1998 This Matter of Marriage Adam Barr Sjónvarpsmynd
1998 Style & Substance Jeff Dennis Þáttur: Chelsea´s First Date
1998 Early Edition Stanley Hollenback Þáttur: Nest Egg
1999 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke Porfirio Rubirosa Sjónvarpsmynd
1999 Law & Order: Special Victims Unit Dallas Warner Þáttur: A Single Life
2001 Second Honeymoon Philip Sjónvarpsmynd
2001 Gideon´s Crossing Hjartalæknir 2 þættir
2001 61* Joe DiMaggio Sjónvarpsmynd
2003 The District Alríkisfulltrúinn Spencer Þáttur: Sacrifices
2000-2003 Touched be an Angel Carl Northum <br< Greg 2 þættir
???? The Lyon´s Den Simon Freed Þáttur: Beach House
2004 The Practice Dwight Haber Þáttur: Avenging Angels
2004 The West Wing Roy Turner Þáttur: Slow News Day
2004 Cold Case Kyle Silver Þáttur: Maternal Instincts
2004 Medical Investigation Wes Douglas Þáttur: You´re Not Alone
2004-2005 The Young and the Restless Elliot Hampton 17 þættir
2004 Enterprise Arev eða Syrran Þáttur: Forge
2006 South Beach Warren Stella Þáttur: Who Do You Trust
2006 CSI: NY Denney Lancaster Þáttur: People With Money
2004-2007 The O.C. Dr. Neil Roberts 19 þættir
2003-2007 Law & Order: Criminal Intent Elder Roberts
Henry Webster
2 þættir
2007 Brothers & Sisters Mile Peterman 3 þættir
2007 Without a Trace Byron Carlton Þáttur: Run
2008 Privileged Miles Franklin Þáttur: All About Love, Actually
2009 Empire State Victor Maddox Sjónvarpsmynd
2009 Crash Wesley Thigpen 2 þættir
2010 Legend of the Seeker Frederick Amnell Þáttur: Bound
2009-2010 Army Wives ónefnt hlutverk 4 þættir
2008-2010 NCIS Eli David, yfirmaður Mossad 5 þættir
2007-2011 Damages Phil Grey 19 þættir
2010-2011 All My Children Caleb Cortlandt 120 þættir


  • 2003: Can Can við City Centre New York
  • 2002: Camille Claudel sem Rodin við Goodspeed Theatre
  • 2001: South Pacific sem Emile Debeque við National Tour
  • 2001: Funny Girl við Sundance Theatre Institute
  • 2001: Call Me Madame við Freud Playhouse
  • 1996: Victor Victoria sem King Marchan við Marquis Theatre
  • 1970: Forty Carats sem Pat við Morisco Theatre

Verðlaun og Tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films

  • 1988: Tilnefndur sem besti leikari fyrir The Hidden

Daytime Emmy verðlaunin

Sitges-Catalonian Alþjóðlega kvikmyndahátíðin

  • 1987: Verðlaun sem besti leikari fyrir The Hidden

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]