Fara í innihald

Brian Dietzen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brian Dietzen
Upplýsingar
FæddurBrian Dietzen
14. nóvember 1977 (1977-11-14) (46 ára)
Ár virkur2002 -
Helstu hlutverk
Jimmy Palmer í NCIS

Brian Dietzen (fæddur 14. nóvember 1977) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Jimmy Palmer.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Dietzen fæddist í Colorado, Bandaríkjunum. Útskrifaðist með BFA gráðu í leiklist frá háskólanum í Colorado við Boulder.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Dietzen kom fram í leikritun á borð við All of My Sons, Equus og Waiting for Godot. Kom hann einnig fram í Death and the Maiden, Antigone og Abingdon Square. Brian gekk til liðs við Colorado Shakespeare hátíðina og kom fram þar í tvö ár. Kom hann fram í Henry IV hluti I og II, Henry V og Julius Caesar.

Sjónvarps[breyta | breyta frumkóða]

Árið 2002 þá var Dietzen boðið gestahlutverk í My Guide to Becoming a Rockstar þar sem hann lék trommarann í hópnum. Dietzen hefur síðan 2004 leikið aðstoðarréttarlæknirinn Jimmy Palmer í NCIS.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Kom hann fram í kvikmyndinni From Justin to Kelly árið 2003. Á meðan hann var við upptökur á myndinni í Miami þá stofnaði hann skop-grín hópinn The Norm með Kevin Rankin og Jill Farley. Hefur hópurinn framleidd lifandi skopþátt og vinsæla netseríu að nafni Coaching Life.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2003 From Justin to Kelly Eddie
2004 Purgatory House Ghost
2005 Self-Inflicted William Simmons
2009 Nowhere to Hide Sheldon Wilkes
2010 Karaoke Man Louis Í eftirvinnslu
2011 Seymour Sally Rufus Seymour Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2002 My Guide to Becoming a Rock Star Owen 5 þættir
2003 One on One Bellhop Þáttur: Stepmom, Misstep
2008 Hit Factor Clerk Sjónvarpsmynd
2010 Past Life Cole Þáttur: Soul Music
2004- til dags NCIS Jimmy Palmer 98 þættir

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]