Pauley Perrette
Pauley Perrette | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Pauley Perrette 27. mars 1969 |
Ár virk | 1994 - |
Helstu hlutverk | |
Abby Sciuto í NCIS |
Pauley Perrette (fædd 27. mars 1969) er bandarísk leikkona, rithöfundur og talsmaður borgararéttinda, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Abby Sciuto í NCIS.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Perrette fæddist í New Orleans, Louisiana í Bandaríkjunum og fluttist mikið um þegar hún var yngri vegna vinnu föðurs hennar. Hún stundaði nám við Valdosta State háskólann í Valdosta, Georgíu þar sem hún lærði félagsfræði, sálfræði og afbrotafræði.[1]
Perrette styður mörg góðgerðarsamtök, þar á meðal dýrasamtök, Rauða krossinn, borgararéttindi og réttindi samkynhneigða. Perrette var gift leikaranum og tónlistarmanninum Coyote Shivers í þrjú ár. Hún giftist kvikmyndatökumanninn Michael Bosman í febrúar 2009.[2][3]
Tónlist
[breyta | breyta frumkóða]Perrette er lagahöfundur og söngvari sem hefur spilað í mörgum hljómsveitum og hefur gefið út nokkra geisladiska. Tók hún upp lagið Fear meðsamið af Tom Polce undir nafninu Stop Making Friends. Lagið var gefið út á NCIS: The Official TV geisladisknum sem var gefinn út 10. febrúar 2009.[4] Hún var einnig aðalsöngvari hljómsveitarinnar Lo-Ball sem Pauley P[5]. Lagið Can't Get Me Down eftir hljómsveitina má heyra í kvikmyndinni Legally Blonde. Perrette kom fram í tónlistasmyndbandinu The Unnamed Feeling með Metallicu.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Perrette hefur komið fram í mörgum kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, auglýsingum, tónlistamyndböndum og stuttmyndum gegnum árin. Fyrsta hlutverk hennar var í sjónvarpsþættinum ABC Afterschool Specials frá 1994. Hefur kom fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Frasier, The Drew Carey Show, Philly, 24 og CSI: Crime Scene Investigation. Perrette hefur síðan 2003 leikið réttarrannsóknarsérfræðinginn Abby Sciuto í sjónvarpsþættinum NCIS.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1997 | The Price of Kissing | Renee | sem Pauley P. |
1998 | Hand on the Pump | Hi-Girl | |
1998 | Hoofboy | ónefnt hlutverk | |
2000 | Civility | Carolyn | |
2000 | Almost Famous | Alice Wisom | |
2001 | My First Mister | Bebe | |
2002 | The Ring | Beth | |
2002 | Hungry Hearts | Cokie Conner | |
2003 | Ash Tuesday | Gina Mascara | |
2003 | Brother Bear | Ástfanginn kvennbjörn | Talaði inn á |
2004 | Cut and Run | Jolene | |
2004 | A Moment of Grace | Dr. Grace Peters | |
2005 | Potheads: The Movie | LuLu | |
2009 | To Comfort You | Theresa | |
2010 | Satan Hates You | Marie Flowers | |
2010 | The Singularity Is Near | Ramona | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1994 | ABC Afterschool Specials | Shannon | Þáttur: Magical Make-Over |
1996 | Moloney | Samantha | Þáttur: Pilot |
1996-1997 | Murder One | Gwen | 10 þættir sem Pauley P. |
1997 | Early Edition | Theresa LaParko | Þáttur: Mob Wife sem Pauley P. |
1996-1997 | Frasier | Rebecca | 2 þættir sem Pauley P. |
1998 | That´s Life | Lisa | 6 þættir |
1998 | The Naked Truth | Ilana | Þáttur: The Seer and the Sucker |
1998 | The Drew Carey Show | Darcy | 4 þættir |
1999 | Batman Beyond: The Movie | Lögreglumaður | Sjónvarpsmynd Talaði inn á |
1999 | Batman Beyond | Lögreglumaður | Þáttur: Golem Talaði inn á |
1999 | Jesse | Gwen | 3 þættir |
1999 | Veronica´s Closet | Nicole | Þáttur: Veronica´s Little Ruse |
2001 | Smash | Charley | ónefndir þættir |
1999-2001 | Cecilia Wisnarski | 19 þættir | |
2001 | Dead Last | Erica | Þáttur: Death Is in the Air |
2001 | Philly | Angela | Þáttur: Light My Fire |
2001 | Dawson´s Creek | Rachel Weir, Ph.D. | 2 þættir |
2001-2002 | Special Unit 2 | Alice Cramer | 4 þættir |
2002 | 24 | Tanya | 2 þættir |
2002 | Red Skies | Patty Peirson | Sjónvarpsmynd |
2002 | Haunted | Nadine | Þáttur: Fidelity |
2003 | CSI: Crime Scene Investigation | Candeece / Pink | Þáttur: Lady Heather´s Box |
2003 | JAG | Abby Sciuto | 2 þættir |
2009 | NCIS: Los Angeles | Abby Sciuto | 2 þættir |
2010 | FCU: Fact Checkers Unit | Pauley | 8 þættir |
2003-til dags | NCIS | Abby Sciuto | 186 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Beverly Hills kvikmyndahátíðin
- 2010: Verðlaun sem besta leikkona fyrir To Comfort You.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.tvguide.com/celebrities/pauley-perrette/bio/190740
- ↑ Heldman, Breanne L. „NCIS Star Pauley Perrette Engaged“. E Online. Sótt 27. janúar 2009.
- ↑ „NCIS star Pauley Perrette gets candid about her wedding“. ET Online. 17. mars 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júlí 2010. Sótt 25. apríl 2011.
- ↑ „NCIS: The Official TV Soundtrack“. Ncismusic.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. desember 2008. Sótt 27. júní 2009.
- ↑ Ridge, Carla (júlí 2000). „I Love the Nightlife“. Mash Magazine.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Pauley Perrette“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. apríl 2011.
- Pauley Perrette á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Pauley Perrette á IMDb
- http://www.cbs.com/primetime/ncis/cast/pauley-perrette/ Pauley Perrette á heimasíðu NCIS á CBS heimasíðunni