Fara í innihald

Mjógirni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Smáþarmur)
Skýringarmynd yfir meltingarveg í mönnum.

Mjógirni, smágirni eða smáþarmur er í líffræði sá hluti meltingarkerfisins á milli magans og digurgirnisins. Þar fer meginþorri meltingarinnar fram.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.