Kok
Kok er hluti af hálsi og öndunarvegi, staðsett í framhaldi af munni og nefi. Kokið er hluti af meltingarkerfi og öndunarfærum margra lífvera.
Munnur · Kok · Sarpur · Vélinda · Magi · Briskirtill · Gallblaðra · Lifur · Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) · Ristill · Botnristill · Endaþarmur · Endaþarmsop