Ásgörn

Ásgörn (jejunum) er slöngulaga líffæri í kviðarholi sem tengir saman skeifugörn (duodenum) og dausgörn (ileum). Ásgörn er efri hluti smáþarma í meltingarveginum, og afmarkast frá skeifugörn að ofanverðu og dausgörn að neðanverðu.
Munnur · Kok · Sarpur · Vélinda · Magi · Briskirtill · Gallblaðra · Lifur · Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) · Ristill · Botnristill · Endaþarmur · Endaþarmsop