Fara í innihald

Vöðvakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vöðvakerfið er skipan vöðva í líkama margra lífvera og þetta kerfi gerir henni mögulegt að hreyfa sig. Vöðvakerfið er samansett úr vöðvaþráðum sem eru úr mýósíni og aktíni. Í meðalstórum vöðva eru um 10 milljónir vöðvafrumna og eftir því ættu þær að vera um 6 billjónir í öllu vöðvakerfinu. Að mörgu leyti er maðurinn ólíkur spendýrunum, hvað vöðvakerfið snertir.


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.