Fara í innihald

Þekjukerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gæsahúð.

Í dýralíffærafræði er hörundskerfið eða þekjukerfið hið ytra líffærakerfi sem þekur líkamann og samanstendur af húð, hári, fjöðrum, hreistri, nöglum, svitakirtlum og afurðum þeirra (svita og slími).


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.