Skeifugörn

Skeifugörn er hluti meltingarkerfis mannsins. Hún myndar hormón sem segja gallblöðrunni hvenær hún eigi að losa gall inn í meltingarkerfið.
Munnur · Kok · Sarpur · Vélinda · Magi · Briskirtill · Gallblaðra · Lifur · Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) · Ristill · Botnristill · Endaþarmur · Endaþarmsop