Taugakerfi
(Endurbeint frá Taugakerfið)
Taugakerfi er það líffærarakerfi, sem framkvæmir hreyfingu vöðvanna, fylgist með líffærunum og að tekur við áreiti frá skynfærunum og að bregst við því. Í samvinnu við innkirtlakerfið stuðlar það að því að halda jafnvægi í líkamanum.
Taugakerfinu er skipt í tvennt, miðtaugakerfið sem heilinn og mænan fellur undir og úttaugakerfið sem viltaugakerfið og dultaugakerfið fellur undir en því er svo aftur skipt í tvennt í semjukerfið og utansemjukerfið.
Taugakerfið |
Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið |