Melissos
Útlit
Melissos frá Samos (forgríska: Μέλισσος ὁ Σάμιος; fæddur um 470 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og stjórnmálamaður.
Melissos var nemandi Parmenídesar og útfærði heimspeki kennara síns.
Forverar Sókratesar |
Míletosmenn :
Þales ·
Anaxímandros ·
Anaxímenes |